Sjóðir LSR

 

LSR er stéttarfélagstengdur lífeyrissjóður sem tryggir sjóðfélögum sínum víðtæk réttindi við starfslok, örorku og fráfall. LSR annast einnig umsýslu fyrir ESÚÍ.

LSR er lokaður lífeyrissjóður fyrst og fremst fyrir ríkisstarfsmenn. Vakni einhverjar spurningar er góð regla að hafa samband við sjóðinn til að tryggja rétt iðgjaldaskil.

Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins - LSR

  • A-deild var stofnuð í ársbyrjun 1997 og tekur á móti nýjum sjóðfélögum að uppfylltum aðildarskilyrðum.
  • B-deild er eldra réttindakerfi sjóðsins. B-deildinni var lokað fyrir nýjum sjóðfélögum á sama tíma og A-deildin tók til starfa. Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga sameinaðist B-deild 01.01.2018.
  • Séreign LSR hefur verið starfrækt frá ársbyrjun 1999 og tekur hún við og ávaxtar viðbótarlífeyrissparnað sjóðfélaga.

Nánar um iðgjaldaskil og skilagreinar