Umsóknir, eyðublöð og innsending gagna

Á Mínum síðum má nú finna eftirtaldar umsóknir og eyðublöð:

Lífeyrir:

Séreign:

Tilgreind séreign:

Lán:

 

Innskráning á Mínar síður vegna umsókna og eyðublaða er með rafrænum skilríkjum í síma eða auðkennisappi. Ráðlagt er að nota vafrana Google Chrome eða Microsoft Edge við innskráningu á Mínar síður, Safari virkar í sumum tilfellum ekki við útfyllingu eyðublaða.

 


Innsending gagna

LSR tekur á móti gögnum frá einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum í gegnum örugga vefgátt. Nauðsynlegt er að hafa rafræn skilríki til að skrá sig inn í vefgáttina.

Smelltu hér til að senda okkur gögn.


Önnur rafræn eyðublöð

Aðildarumsóknir

Umsókn um áframhaldandi aðild að B-deild

Umsókn um greiðslu iðgjalda í A-deild

 


Samningar um skiptingu réttinda og greiðslna milli hjóna

Samningur um skiptingu eftirlaunaRÉTTINDA milli hjóna

Heilbrigðisvottorð vegna umsóknar um skiptingu eftirlaunaréttinda milli hjóna

Ath: Heilbrigðisvottorðið skal fyllt út og undirritað af lækni.

Samningur um skiptingu eftirlaunaGREIÐSLNA milli hjóna

 


Starfslokatilkynningar

Tilkynning um starfslok

Tilkynning um starfslok grunnskólakennara

Tilkynning um starfslok framhaldsskólakennara

Tilkynning um starfslok skólastjóra

 


Umsóknir um lánabreytingar

Ath: Nauðsynlegt er að bæta við viðhengi til að senda inn þessar umsóknir. Ef ekki er ætlun að skila inn viðhengi má hengja við tómt textaskjal til að klára innsendinguna.

Umsókn um veðflutning

Umsókn um skilyrt veðleyfi

Umsókn um breytingu á greiðsluskilmálum

 


Umsókn um endurgreiðslu á iðgjöldum

Umsókn um endurgreiðslu á iðgjöldum til erlendra ríkisborgara

 


Applications in English

Reimbursement of pension contributions made by foreign citizens

Pension Application

Agreement on personal pension savings

Við mælum eindregið með að eyðublöðum og umsóknum sé skilað inn rafrænt með rafrænum undirskriftum. Ef þú hefur ekki aðgang að rafrænum skilríkjum getur þú fundið eyðublöð á PDF-sniði hér).