Ávarp stjórnarformanns
Merkir áfangar nást á góðu rekstrarári
Árið 2024 var gott rekstrarár fyrir LSR, með góðri raunávöxtun og áframhaldandi vexti. Eignasafnið rauf 1.500 milljarða múrinn og sjóðurinn greiddi í fyrsta sinn meira en 100 milljarðar króna í lífeyri á einu ári.
Lesa nánar