Vaktaálag

Lífeyrir vegna vaktaálags reiknast óháð þeim rétti sem iðgjaldagreiðslur af dagvinnulaunum veita.

Lífeyrisgreiðslur vegna vaktaálags reiknast sem hlutfall af fjárhæð sem fylgir vísitölu dagvinnulauna opinberra starfsmanna. 

Viðmiðunarfjárhæðin er kr. 321.390 í ágúst 2018.