Beint streymi frá kynningarfundi um breytingar á A-deild LSR

10.05.2017

Fundurinn hefst kl. 16:30 á Hilton Reykjavík Nordica og verður streymt beint hér á vef LSR. Á fundinum verður fjallað um væntanlegar breytingar á A-deild LSR sem taka gildi 1. júní nk. og hver áhrif breytinganna verða á núverandi sjóðfélaga í A-deild LSR og þá sjóðfélaga sem koma nýir inn í sjóðinn eftir 01.06.2017.

Hér má horfa á upptökur frá fundunum.