LSR lán – greiðsluseðlar á rangt bréfsefni

04.10.2010

Hluti greiðsluseðla LSR lána voru fyrir mistök prentaðir á bréfsefni og umslag frá LSS, lífeyrissjóði starfsmanna sveitarfélaga.
Greiðsluseðlarnir eru þó í fullu gildi, og innihalda réttar upplýsingar um LSR lánið.