Ársfundur LSR og LH

27.05.2010

Ársfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins og Lífeyrissjóðs hjúkrunarfræðinga var haldinn miðvikudaginn 26. maí á Hilton Reykjavík Nordica hóteli,  Suðurlandsbraut 2.

Ársskýrslu LSR og LH vegna ársins 2009 má nálgast á heimasíðu LSR.