Fræðsluvefur um lífeyrismál ,,gottadvita.is” opnaður.

31.10.2007

Mánudaginn 29. október s.l. opnaði Árni Mathiesen, fjármálaráðherra, nýjan fræðsluvef Landssamtaka lífeyrissjóða um lífeyrismál. Vefslóðin er www.gottadvita.is.

Smellið hér til að sjá fréttatilkynninguna á heimasíðu LL.