Útsending ársyfirlita í LSR og LH

20.04.2004

Tæplega 28.000 sjóðfélögum úr öllum deildum LSR og LH hefur verið sent ársyfirlit. Yfirlitin sýna stöðu réttinda miðað við lok árs 2003. Með yfirlitunum fylgdi Fréttabréf LSR.

Fyrirspurnum og óskum um nánari upplýsingar um ársyfirlit 2003 er svarað í síma 510-6100 eða á netfangi sjóðanna lsr@lsr.is.