LSR sjóðfélagafundur - Akureyri

22. mars kl: 16:30

19.03.2012

Í tilefni af nýlegri skýrslu um úttekt á fjárfestingarstefnu, ákvarðanatöku og lagalegu umhverfi lífeyrissjóðanna í aðdraganda bankahrunsins 2008 boðar stjórn LSR til fundar með sjóðfélögum á Akureyri.

Fimmtudaginn 22. mars kl. 16:30.
Lions-salurinn á 4. hæð, Skipagötu 14.

Skýrslu úttektarnefndar má nálgast á hér.

Stjórn LSR.