• Páll Ólafsson kynnti B-deild LSR
    IMG_0970

Árlegir kynningarfundir fyrir sjóðfélaga

04.06.2012

Árlegir kynningarfundir fyrir sjóðfélaga voru haldnir 24. maí sl. Nálægt 50 sjóðfélagar mættu á morgunfund og annar eins fjöldi síðdegis en óskað var eftir því að sjóðfélagar skráðu fyrirfram hvorn fundartímann þeir kysu.

Ágústa Gísladóttir og Páll Ólafsson fóru fyrir kynningunum og svöruðu fjölda fyrirspurna.

Í framtíðinni verða fundir af þessi tagi haldnir í nýjum húsakynnum sjóðsins að Engjateigi 11.