Greiðsla lífeyris um áramótin

28.12.2012

Þeir sem fá eftirágreiddan lífeyri úr A-deild LSR fá greitt mánudaginn 31. desember n.k. 
Þeir sem fá fyrirframgreiddan lífeyri fá greitt þriðjudaginn 1. janúar 2013.

Á vefsíðu LSR má finna upplýsingar um staðgreiðslu skatta fyrir árið 2013.