Fundur fyrir sjóðfélaga á lífeyri 5. maí 2015

04.05.2015

Kynningar- samráðsfundur sjóðfélaga á lífeyri verður haldinn þriðjudaginn 5. maí 2015 á Hilton Reykjavík Nordica Suðurlandsbraut 2, Reykjavík. Fundurinn hefst kl 14.

Dagskrá:

  • Fundarsetning, Árni Stefán Jónsson, formaður stjórnar LSR
  • Ávarp: Haukur Hafsteinsson, framkvæmdastjóri LSR og LH
  • Réttindi sjóðfélaga á lífeyri: Vala Rebekka Þorsteinsdóttir, lögfræðingur hjá LSR
  • Gestafyrirlesari: Einar Kárason, rithöfundur
  • Tónlist: Guðrún Gunnarsdóttir
  • Umræður og fyrirspurnir.

Kaffiveitingar