LSR hlýtur viðurkenningu fyrir lóðina að Engjateigi 11

28.08.2015

Árlega veitir umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkur viðurkenningar fyrir endurbætur á eldri húsum og fallegar stofnana-, fyrirtækja- og fjölbýlishúsalóðir. Við hátíðlega athöfn í Höfða þann 26. ágúst 2015 hlaut LSR viðurkenningu fyrir „snyrtilega endurgerð og gróðursæla atvinnulóð“ við Engjateig 11.

Fréttina má sjá á vef Reykjavíkurborgar.


Viðurkenningarhafar ásamt borgarstjóra standa við Höfða

Viðurkenningarskjal frá borgarstjóra