LSR lækkar lántökukostnað
Stjórn LSR hefur ákveðið að lækka lántökukostnað sjóðfélagalána um fjórðung. Lántökukostnaður verður nú 0,75% af lánsfjárhæð en hann var áður 1%.
Hagstæð kjör og sveigjanlegir skilmálar gera sjóðfélagalán hjá LSR að góðum kosti. Engin uppgreiðsluþóknun er tekin af sjóðfélagalánum.