Jólakveðja og afgreiðslutími LSR yfir hátíðarnar

19.12.2019

Við hjá LSR þökkum samskiptin á árinu og sendum kærar jóla- og áramótakveðjur með ósk um farsæld á komandi ári.

Afgreiðslutími yfir hátíðarnar:

Þorláksmessa - almennur opnunartími frá kl. 9:00-16:00
Aðfangadagur – lokað
Jóladagur – lokað
Annar í jólum - lokað
Föstudagur 27. desember - opið kl. 10:00-16:00
Mánudagur 30. desember - almennur opnunartími frá kl. 9:00-16:00
Gamlársdagur - lokað
Nýársdagur - lokað
Fimmtudagur 2. janúar - opið kl. 10:00-16:00.

Jólakort LSR 2019