Rafrænn persónuafsláttur

01.04.2016

Á þjónustuvef ríkisskattstjóra er nú aðgengilegt fyrir launamenn yfirlit yfir staðgreiðslu og nýttan persónuafslátt, en birting þessara upplýsinga er liður í afnámi skattkorta. Launamaður nálgast upplýsingarnar með því að skrá sig inn með rafrænum skilríkjum eða veflykli. Hér má lesa nánari upplýsingar.