Upptaka frá ársfundi LSR 25. maí 2021

25.05.2021

Ársfundur LSR var haldinn á Hilton Reykjavík Nordica 25. maí 2021. Fundurinn var opinn öllum sjóðfélögum og launagreiðendum, en einnig var bein útsending frá fundinum hér á lsr.is. Upptöku frá fundinum má sjá hér fyrir neðan - ath. að spóla þarf fram á 16. mínútu upptökunnar til að komast á upphaf fundarins.Ársskýrsla LSR hefur einnig verið gefin út og er hún aðgengileg hér.