Upptaka frá ársfundi LSR 2023

24.05.2023

Ársfundur LSR verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordica í dag, 24. maí kl. 15:00. Vefútsendingu frá fundinum má finna hér. 

 

Þeir sem fylgjast með fundinum á netinu geta sent inn fyrirspurnir í gegnum Slido.com. Númer fundarins er 2935469. Vinsamlegast hafið spurningarnar skýrar og einfaldar. Reynt verður að bera upp eins margar spurningar og hægt er, en ef margar svipaðar spurningar berast eru þær ekki allar bornar upp.

Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

Skýrsla stjórnar
Ársreikningur 2022
Fjárfestingarstefna
Tryggingafræðilegar úttektir
Kynning á samþykktarbreytingum
Önnur mál