Fjárfestingar

Markmið LSR og LH er að tryggja góða ávöxtun til lengri tíma, en jafnframt takmarka áhættu eins og kostur er með vel dreifðu eignasafni.

Spurt og svarað


Fjárfestingarstefna

Stjórnir LSR og LH ákvarða fjárfestingarstefnur sjóðanna sem eru endurskoðaðar á hverju ári.

Ávöxtun

Hér má finna upplýsingar um nafn- og raunávöxtun sjóðanna, auk sögulegrar ávöxtunar.

Starfsreglur við fjárfestingar

Stjórn og starfsfólk LSR hefur sett sér fjölmargar starfsreglur sem lúta að innri starfsemi sjóðsins og fjárfestingum.

Eignasamsetning

Mikil eigna- og áhættudreifing er í safni LSR og LH. Eignir skiptast niður á fjölmarga eignaflokka, landssvæði, myntir og atvinnugreinar.