Launagreiðendur
Sérstakt iðgjald, sk. lífeyrisaukaiðgjald, hækkaði úr 5,97% í 6,24% þann 1. janúar 2022. Samtals er iðgjald launagreiðanda því 17,74%. Er þessi hækkun gerð í samræmi við 8. mgr. ákvæðis IX til bráðabirgða við lög um LSR, nr. 1/1997, en þar er kveðið á um að endurskoða skuli iðgjaldið árlega í samræmi við tryggingafræðilega athugun.