Launagreiðendur

LSR er lokaður lífeyrissjóður fyrst og fremst fyrir ríkisstarfsmenn. Vakni einhverjar spurningar er góð regla að hafa samband við okkur til að tryggja rétt iðgjaldaskil.

Spurt og svarað


Sjóðir LSR

Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (LSR) samanstendur af A-deild og B-deild. LSR annast einnig umsýslu fyrir ESÚÍ.

Rafræn iðgjaldaskil

Skilagreinar má senda rafrænt til LSR á tvo vegu; sem viðhengi í tölvupósti eða sem XML-skrá í gegnum launakerfi. Hætt verður að taka við skilagreinum á pappír 1.1.2018.

Aðild að A-deild LSR

Launagreiðendur sem hafa ekki aðild að A-deild geta sótt um að greiða þangað fyrir starfsmenn sína að uppfylltum ákveðnum aðildarskilyrðum.

Sal númer og bankareikningar

Merkja þarf allar skilagreinar með réttu SAL númeri til auðkenningar. Iðgjöld fyrir A-deild og B-deild skal leggja inn á viðeigandi iðgjaldareikninga.