Lánareiknivél LSR

Þegar þú sækir um lán þarftu að ákveða hvort þú tekur lán með jöfnum afborgunum (afborgunarlán) eða lán með jöfnum greiðslum (jafngreiðslulán/annuitet). Jafnframt þarftu að ákveða hvort að þú takir verðtryggt lán og/eða óverðtryggt lán. Þegar um verðtryggt lán er að ræða stendur þér til boða að taka lán með breytilegum vöxtum eða föstum vöxtum.

Lánareiknivélin kemur hér að góðu gagni. Með lánareiknivélinni getur þú áætlað hver greiðslubyrði af láninu verður í framtíðinni miðað við forsendur þínar. 

Flýtileiðir