Um LSR

LSR er stéttarfélagstengdur lífeyrissjóður sem tryggir sjóðfélögum sínum og fjölskyldum þeirra víðtæk réttindi.

LSR annast einnig umsýslu vegna réttinda í ESÚÍ.

Spurt og svarað


Stjórn og endurskoðendur

Fjármálaráðherra og stéttarfélög sem aðild eiga að sjóðunum tilnefna fulltrúa í stjórn. Ernst & Young endurskoðar ársreikninga en PwC annast innri endurskoðun.

Lög, samþykktir og reglur

LSR starfar eftir lögum nr. 1/1997 og almennu lífeyrissjóðalögunum nr. 129/1997. Hér finnur þú einnig samþykktir sjóðanna og ýmsar reglur er lúta bæði að starfsháttum stjórnar og starfsmanna.

Saga LSR

Sögu lífeyrissjóðs ríkisstarfsmanna má rekja allt aftur til miðrar 19. aldar er konungurinn yfir Íslandi gaf út tilskipun um eftirlaun embættismanna. Núgildandi lög eru frá 1997.

Ársskýrslur

Ársskýrslur má finna á vef sjóðsins. Í ársskýrslum má alla jafn finna almennar upplýsingar um rekstur sjóðsins, greiðslu lífeyris, eignir og ávöxtun.