Fréttir og tilkynningar

22.6.2021 : Sterkari staða lífeyrissjóðanna

Nýleg úttekt Seðlabankans um lífeyrissjóðina sýnir að staða þeirra styrktist enn frekar á síðasta ári og nam lífeyrissparnaður landsmanna 206% af landsframleiðslu í árslok. Einnig kemur fram að séreignarsparnaður lífeyrissjóðanna er ákjósanlegur kostur í samanburði við séreignarsparnað annarra vörsluaðila vegna lágra fjárfestingargjalda og góðrar ávöxtunar.

Lesa meira

Allar fréttir


5106100 Hringdu í síma 510 6100Mán.-fim.: 9-16
Föstudaga: 9-15

Opnunartími afgreiðslu: Mán.-fim.: 9-15
Föstudaga: 9-14