Fréttir og tilkynningar

11.10.2024 : LSR fær viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar í fimmta sinn

LSR hlaut í gær viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar í fimmta sinn þegar hún var veitt við hátíðlega athöfn í Háskóla Íslands. Jafnvægisvogin er veitt fyrirtækjum og stofnunum sem uppfylla markmið verkefnisins um 40/60 kynjahlutfall meðal stjórnenda.

Lesa meira

Allar fréttir


Opnunartími: Mán.-fim.: 9:00-15:30
Föstudaga: 9:00-14:00

5106100 Hringdu í síma 510 6100