Fréttir og tilkynningar

18.1.2018 : Upplýsingar um lífeyrismiða og forskráningu lána vegna skattframtala

LSR hefur nú lokið skilum á lífeyrismiðum til RSK. Skil á lífeyrismiðum nær til allra sjóðfélaga sem fengu lífeyrisgreiðslur á árinu 2017 úr A- og B-deild LSR, Séreign LSR, LH og ESÚÍ – Eftirlaunasjóði starfsmanna Útvegsbanka Íslands. 

Lesa meira

Allar fréttir