Fréttir og tilkynningar

3.3.2017 : Nýr vefur lífeyrismál.is

Lifeyrismal.is-med-undirtitliLandssamtök lífeyrissjóða hafa opnað vefinn lífeyrismál.is þar sem er að finna margvíslegt kynningarefni og upplýsingar um lífeyrismál, lífeyrisréttindi, starfsemi lífeyrissjóða og ótal margt sem tengist lífeyriskerfi landsmanna beint eða óbeint. Jafnframt hefur verið opnuð samnefnd Fésbókarsíða, Lífeyrismál.is

Lesa meira

Allar fréttir