Fréttir og tilkynningar
Eignasöfn LSR metin út frá UFS-þáttum
Mikilvægur liður í fjárfestingarstarfi LSR er að tryggja að sjóðurinn sé ábyrgur langtímafjárfestir. Fjárfestingar sjóðsins eru metnar út frá svokölluðum UFS-þáttum (umhverfisþættir, félagsþættir og stjórnarhættir) og er hægt að finna upplýsingar um UFS-mat bæði innlendra og erlendra fjárfestinga hér á vefnum.
Lesa meiraOpnunartími:
Mán.-fim.: 9:00-15:30
Föstudaga: 9:00-14:00