Fréttir og tilkynningar

1.2.2018 : Breyting á póstdreifingarfyrirkomulagi

Íslandspóstur hefur nú breytt dreifingarfyrirkomulagi á bréfpósti í þéttbýli en í því felst að dreifingardögum bréfapósts fækkar. Þetta mun hafa áhrif á það hvenær útsendur póstur frá LSR berst til viðtakanda.

LSR hvetur sjóðfélaga til að sækja upplýsingar um lán og lífeyrisréttindi með rafrænum hætti á sjóðfélagavef LSR og launagreiðendur til að nýta nýjan launagreiðendavef LSR.

Lesa meira

Allar fréttir