Fréttir og tilkynningar

7.3.2023 : Tvö spennandi störf laus hjá LSR

LSR hefur auglýst tvö spennandi störf laus til umsóknar. Annars vegar leitar sjóðurinn að sjóðsstjóra í teymi erlendra fjárfestinga á eignastýringarsviði og hins vegar að verkefnastjóra umbóta og þjónustu, sem er starf á sviðinu stafræn þróun og rekstur.

Lesa meira

Allar fréttir


Opnunartími: Mán.-fim.: 9:00-15:30
Föstudaga: 9:00-14:00

5106100 Hringdu í síma 510 6100