Fréttir og tilkynningar

20.2.2024 : Fara tilnefningarnefndir með atkvæðisréttinn?

Nú fer í hönd tími aðalfunda hjá skráðum félögum þar sem m.a. er kjörið í stjórnir þeirra. Harpa Jónsdóttir, framkvæmdastjóri LSR, skrifar af þessu tilefni grein í Innherja í dag þar sem hún ræðir vinnulag tilnefningarnefnda og möguleika hluthafa á að kjósa í stjórnir félaganna.

Lesa meira

Allar fréttir


Opnunartími: Mán.-fim.: 9:00-15:30
Föstudaga: 9:00-14:00

5106100 Hringdu í síma 510 6100