Fréttir og tilkynningar

11.4.2017 : Afkoma LSR á árinu 2016

Nafnávöxtun LSR á árinu 2016 var 3,0% sem svarar til 0,8% hreinnar raunávöxtunar. Meðaltal hreinnar raunávöxtunar LSR síðustu fimm árin var 6,3%. Heildareignir LSR voru 720,4 milljarðar króna í árslok 2016.

Lesa meira

Allar fréttir