Fréttir og tilkynningar

22.8.2019 : Harpa Jónsdóttir nýr framkvæmdastjóri LSR

Harpa Jónsdóttir hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra LSR af Hauki Hafsteinssyni. Fyrsti vinnudagur Hörpu hófst á fundi með starfsmönnum sjóðsins. „Ég hlakka til að takast á við þau verkefni sem framundan eru hjá LSR. Lífeyrissjóðnum hefur verið stýrt farsællega og ég er heppin að geta byggt á þeirri góðu vinnu,“ segir Harpa. Lesa meira

Allar fréttir