Fréttir og tilkynningar

9.8.2017 : Góð ávöxtun af hlutabréfum í Högum

Gengi hlutabréfa í Högum hf. hefur lækkað á síðustu dögum í kjölfar aukinnar samkeppni á smásölumarkaði og afkomuviðvörunar frá félaginu. Hagar reka m.a. verslanirnar Bónus, Hagkaup og Útilíf. Í fjölmiðlum hefur verið fjallað um stóran eignarhlut lífeyrissjóða í félaginu og tjón þeirra vegna verðlækkunarinnar.

Af þessu tilefni telur LSR rétt að eftirfarandi komi fram. 

Lesa meira

Allar fréttir