Fréttir og tilkynningar

13.11.2019 : 100 ára afmæli LSR 28. nóvember 2019

LSR 100 áraÍ tilefni aldarafmælis LSR verður haldinn opinn morgunverðarfundur á Hilton Reykjavik Nordica á afmælisdegi LSR þann 28. nóvember næstkomandi. Boðið verður upp á morgunverð frá kl. 08:00, dagskrá hefst kl. 08:15 og lýkur kl. 10:00.

Lesa meira

Allar fréttir