Fréttir og tilkynningar

17.7.2019 : Rafrænar umsóknir með einföldum hætti

Á Mínum síðum á vef LSR hafa nú bæst í hópinn sjö nýjar umsóknir og eyðublöð til viðbótar við umsókn um eftirlaun og val á reglum sem fyrir voru. Nú er því hægt að skila inn öllum umsóknum og eyðublöðum í A-deild, B-deild og Séreign LSR á rafrænan hátt. Lesa meira

Allar fréttir