Fréttir og tilkynningar

20.7.2018 : Nýtt útlit réttindahluta á sjóðfélagavef LSR

Útliti réttindahluta á sjóðfélagavef LSR hefur nú verið breytt. Áfram er hægt að sækja upplýsingar um lífeyrisréttindi, greidd iðgjöld, áætlaðan lífeyri og launaseðla. Útliti á Lífeyrisgáttinni hefur einnig verið breytt og má þar áfram sjá lífeyrisréttindi og upphæðir í þeim samtryggingarsjóðum sem greitt hefur verið í yfir starfsævina.

Lesa meira

Allar fréttir