Fréttir og tilkynningar

29.5.2020 : Skrifstofa LSR mun opna að nýju þriðjudaginn 2. júní 2020

Skrifstofa LSR mun opna að nýju þriðjudaginn 2. júní 2020 kl. 9:00. Eftir sem áður geta sjóðfélagar nýtt sér stafrænar lausnir til samskipta og til að koma gögnum til skila. Vel hefur gengið að leysa mál í gegnum síma og tölvupóst í samkomubanni vegna COVID-19 og er full ástæða til að hvetja sjóðfélaga til að nýta sér þær leiðir áfram.

Lesa meira

Allar fréttir