Fréttir og tilkynningar

13.9.2022 : Engar skerðingar vegna greiðslna úr Séreign LSR

Vegna umræðu um breytingar á lögum um lífeyrissjóði sem taka munu gildi um næstu áramót er rétt að taka fram að þessar lagabreytingar hafa engin áhrif á Séreign LSR. Greiðslur úr Séreign LSR munu eftir sem áður ekki leiða til skerðinga á greiðslum Tryggingastofnunar.

Lesa meira

Allar fréttir


Opnunartími afgreiðslu: Mán.-fim.: 9-15
Föstudaga: 9-14

5106100 Hringdu í síma 510 6100Mán.-fim.: 9-16
Föstudaga: 9-15