Fréttir og tilkynningar

1.3.2019 : Haukur Hafsteinsson hættir sem framkvæmdastjóri LSR

Haukur Hafsteinsson lætur af störfum sem framkvæmdastjóri LSR - Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins snemma í sumar. Hann tilkynnti þetta á starfsmannafundi í morgun en hafði áður gert stjórn sjóðsins grein fyrir ákvörðun sinni. Lesa meira

Allar fréttir