Fréttir og tilkynningar

12.4.2024 : Vextir óverðtryggðra lána lækka í 9,5%

Vextir óverðtryggðra lána LSR lækka um 0,2 prósentustig, úr 9,7% í 9,5%, frá og með föstudeginum 12. apríl 2024. Vextir óverðtryggðra sjóðfélagalána hjá LSR eru fastir í 36 mánuði í senn.

Lesa meira

Allar fréttir


Opnunartími: Mán.-fim.: 9:00-15:30
Föstudaga: 9:00-14:00

5106100 Hringdu í síma 510 6100