Fréttir og tilkynningar

15.4.2021 : 10,9% hrein raunávöxtun hjá LSR á árinu 2020

Afkoma LSR á árinu 2020 var afar góð þrátt fyrir krefjandi aðstæður, en nafnávöxtun sjóðsins var 14,9% og hrein raunávöxtun 10,9%. Heildareignir LSR voru um 1.168 milljarðar króna í árslok og voru hreinar fjárfestingartekjur um 152 milljarðar króna á árinu.

Lesa meira

Allar fréttir


5106100 Hringdu í síma 510 6100Mán.-fim.: 9-16
Föstudaga: 9-15

Opnunartími afgreiðslu: Afgreiðsla LSR er lokuð vegna sóttvarnaaðgerða.
Sjá nánar