Fréttir og tilkynningar
Kynningar- og samráðsfundur fyrir sjóðfélaga á lífeyri 24. apríl 2018
LSR heldur kynningar- og samráðsfundi fyrir sjóðfélaga á lífeyri og maka þeirra á ári hverju.
Fundur ársins 2018 verður haldinn 24. apríl n.k. kl. 14:00 á hótel Hilton Reykjavík Nordica og er opinn öllum sjóðfélögum á lífeyri.
5106100 Hringdu í síma 510 6100 Opið virka daga frá 9-16