Fréttir og tilkynningar

5.11.2018 : Ernst & Young tekur við endurskoðun á ársreikningi LSR

Síðastliðinn föstudag var undirritaður samningur um að Ernst & Young annist endurskoðun á ársreikningi LSR. Hjá Ernst & Young starfar fjöldi reynslumikilla endurskoðenda og sérfræðinga, sem m.a. hafa komið að endurskoðun hjá lífeyrissjóðum, fjármálafyrirtækjum og stéttarfélögum.

Lesa meira

Allar fréttir