Fréttir og tilkynningar

2.4.2020 : Sjálfvirkt greiðslumat LSR í samstarfi við Creditinfo

LSR hefur tekið í notkun sjálfvirkt greiðslumat í samstarfi við Creditinfo. Niðurstöður greiðslumatsins eru reiknaðar út á sjálfvirkan hátt og byggjast á þeim upplýsingum sem sóttar eru samkvæmt umboði sem lánsumsækjandi veitir. Greiðslumatið er einfalt í notkun og tekur stuttan tíma.

Lesa meira

Allar fréttir