Fréttir og tilkynningar

28.11.2019 : Morgunverðarfundur í tilefni 100 ára afmælis LSR

Harpa og HaukurÞað hafa orðið stórfelldar breytingar á íslensku samfélagi síðustu 100 árin og er líklegt að alþjóðavæðingin muni knýja stærstu breytingar næstu 100 árin - við munum fara úr því að búa í landi yfir í að búa í heimi. Þetta er á meðal þess sem kom fram á þéttsetnum morgunverðarfundi LSR á Hilton Reykjavík Nordica í dag í tilefni af 100 ára afmæli sjóðsins. Þar fluttu erindi Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Unnur Pétursdóttir formaður stjórnar LSR, Harpa Jónsdóttir framkvæmdastjóri LSR, og Philip Ripman sjóðstjóri hjá Storebrand í Noregi. Undir lok þingsins var efnt til pallborðsumræðna.

Lesa meira

Allar fréttir