Gjaldskrá

 Kostnaðarliður  
Lántökugjald*
60.000 kr.
Tilkynningar- og greiðslugjald (án seðils)  100 kr.
Tilkynningar- og greiðslugjald (hver seðill)  275 kr.
Skjalagerð (s.s. skilmálabreytingar og veðleyfi)          4.000 kr.
Skjalagerð ef skuldabréf er umfram eitt 4.000 kr.
Veðflutningur 4.000 kr.
Veðbandayfirlit (veðbókarvottorð)   1.200 kr.
Áritun á skilyrt veðleyfi/samþykki sem síðari veðhafi  2.000 kr.
Greiðslumat (CreditInfo)** Fyrir einstaklinga:   8.400 kr.
Fyrir hjón/sambúðarfólk: 
16.700 kr.
 Enduropnun greiðslumats:   3.950 kr.
Uppgreiðslugjald  0 kr. 
Þinglýsingargjald hjá sýslumanni (hvert skjal)***  2.700 kr.
Sendingarkostnaður vegna þinglýsingar****  2.300 kr.

*Þegar útbúa þarf tvö skuldabréf er lántökugjaldið óbreytt, kr. 60.000, ef lán eru tekin samtímis á sömu fasteign.
**Kostnað við greiðslumat þarf að greiða þó að ekki verði af lánveitingu.
***Samkvæmt gjaldskrá sýslumannsembætta
****Ef LSR færir skjöl til þinglýsingar fyrir lántaka.

Gjöld vegna vanskila  
Áminning 600 kr.              
Lokaaðvörun  800 kr.              
Innheimtubréf  5.300 kr. auk vsk.
Greiðsluáskorun  5.500 kr. auk vsk.
Birtingarkostnaður vegna greiðsluáskorunar
(hvert skjal)
 5.500 kr. auk vsk.
Kröfulýsing  5.500 kr. auk vsk.
Nauðungarsölubeiðni***  5.500 kr. auk vsk.
Aðfararbeiðni****  5.500 kr. auk vsk.

***Vegna nauðungarsölubeiðni er fast gjald sýslumanns 40.000 kr.

****Vegna aðfararbeiðni er fast gjald sýslumanns 13.000 kr.

Greiða þarf áfallinn kostnað vegna mætinga við fullnustugerðir, en þó aldrei lægri fjárhæð en kr. 20.000 vegna framhaldsuppboða.