Stjórn og endurskoðun

Stjórn LSR

Stjórn LSR er skipuð átta einstaklingum. Fjármálaráðherra skipar fjóra, stjórn BSRB skipar tvo, stjórn BHM skipar einn og stjórn KÍ skipar einn stjórnarmann. Stjórnin er kjörin til þriggja ára í senn og fer hún með yfirstjórn sjóðsins.

Í ársbyrjun 2020 tók Gunnar Björnsson við formennsku í stjórn LSR og Árni Stefán Jónsson er varaformaður.

Stjórn LSR 2019

Stjórn LSR skipa:

 • Gunnar Björnsson, formaður stjórnar | skipaður af fjármála- og efnahagsráðherra
 • Árni Stefán Jónsson, varaformaður | skipaður af stjórn BSRB
 • Áslaug María Friðriksdóttir | skipuð af fjármála- og efnahagsráðherra
 • Guðrún Ögmundsdóttir | skipuð af fjármála- og efnahagsráðherra
 • Ragnar Þór Pétursson | skipaður af stjórn KÍ
 • Unnur Pétursdóttir | skipuð af stjórn BHM
 • Viðar Helgason | skipaður af fjármála- og efnahagsráðherra
 • Þórveig Þormóðsdóttir | skipuð af stjórn BSRB.

Varamenn í stjórn LSR

Skipuð af fjármálaráðherra:

 • Ásta Kristín Sigurjónsdóttir
 • Sigurður Helgi Helgason
 • Stefanía S. Bjarnadóttir
 • Sverrir Jónsson.

Frá BSRB:

 • Kristín Á Guðmundsdóttir
 • Guðrún Árnadóttir.

Frá BHM:

 • Birgir Guðjónsson.

Frá KÍ:

 • Oddur Jakobsson.

Endurskoðunarnefnd

Stjórn LSR skipar þrjá einstaklinga í endurskoðunarnefnd:

 • Gylfi Magnússon, formaður
 • Viðar Helgason
 • Þórveig Þormóðsdóttir.

Starfsnefnd um framkvæmd eftirmannsreglu

Starfsnefndin er skipuð af stjórn LSR og samanstendur af sjö einstaklingum. Tveir eru tilnefndir af fulltrúum fjármálaráðherra, einn er tilnefndur af fulltrúum BSRB, einn er tilnefndur af fulltrúa BHM, einn er tilnefndur af fulltrúa KÍ, einn er tilnefndur af Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga og jafnframt er framkvæmdastjóri LSR í nefndinni.

 • Birgir Guðjónsson
 • Grétar Guðmundsson
 • Gunnar Helgason
 • Hannes Þorsteinsson
 • Harpa Jónsdóttir
 • Hulda Jónsdóttir
 • Jakobína Þórðardóttir.

Endurskoðun

 • Ernst & Young sér um endurskoðun á ársreikningi LSR.
 • PwC annast innri endurskoðun á starfsemi sjóðsins.