20. janúar 2026
LSR hefur nú lokið skilum á launamiðum eftirlauna- og lífeyrisþega til RSK sem ná til allra sjóðfélaga sem fengu eftirlauna- eða lífeyrisgreiðslur á árinu 2025.