Einungis lán með föstum vöxtum afgreidd
17. október 2025
Vegna dóms Hæstarréttar í máli nr. 55/2024 mun LSR að svo stöddu eingöngu afgreiða umsóknir um lán með föstum vöxtum út lánstímann. LSR mun þó afgreiða allar þær lánsumsóknir sem þegar eru í vinnslu hjá sjóðnum.