Leit
155 leitarniðurstöður fyrir "Lífeyrir"
Hver á hvað og hvenær?
Fyrir skömmu skrifaði ég grein þar sem rakið var dæmi um Guðrúnu (55 ára) og Brynju (35 ára) sem greiða jafnhá iðgjöld til lífeyrissjóðs í jafnlangan tíma...
/frettir-og-tilkynningar/allar-frettir/hver-a-hvad-og-hvenaer/
LSR tekur þátt í 580 milljarða fjárfestingu í umhverfisvænum verkefnum
Sjóðirnir hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um verkefnið gagnvart alþjóðlegu samtökunum Climate Investment Coalition (CIC) sem var formlega kynnt í morgun á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP26, sem fram fer í Glasgow í Skotlandi. Íslensku lí...
/frettir-og-tilkynningar/allar-frettir/lsr-tekur-thatt-i-580-milljarda-fjarfestingu-i-umhverfisvaenum-verkefnum/
Breytingar á A-deild LSR
Ekki verður gerð breyting á áunnum réttindum núverandi sjóðfélaga við upptöku á breyttu fyrirkomulagi, hvorki þeirra sem eru í starfi í dag, byrjaðir að taka lífeyri eða eiga eldri réttindi hjá sjóðnum. Þau réttindi verða áfram reiknuð í jafnri réttind...
/frettir-og-tilkynningar/allar-frettir/breytingar-a-a-deild-lsr/
Samkomulag undirritað um breytingar á A-deild LSR
Frumvarp sem byggir á samkomulaginu verður lagt fram á Alþingi í vikunni. Verði frumvarpið að lögum taka breytingarnar gildi 1. janúar 2017. Réttindi sjóðfélaga í B-deild LSR standa óbreytt. Sama á við um þegar áunnin réttindi sjóðfélaga í A-dei...
/frettir-og-tilkynningar/allar-frettir/samkomulag-undirritad-um-breytingar-a-a-deild-lsr/
Fyrrverandi forseti Mannréttindadómstóls Evrópu staðfestir niðurstöður
Íslenskir lífeyrissjóðir fóru fram á það við Róbert að hann legði mat á forsendur minnisblaðs Landslaga – lögfræðistofu fyrir fjármála- og efnahagsráðherra annars vegar og álitsgerðar LOGOS lögmannsþjónustu fyrir íslenska lífeyrissjóði hins vegar, og l...
/frettir-og-tilkynningar/allar-frettir/fyrrverandi-forseti-mannrettindadomstols-evropu-stadfestir-nidurstodur/
Aðgerðir LSR vegna hækkandi lífaldurs
Í hnotskurn: Breyttar lífslíkur Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur gefið út nýjar lífslíkutöflur fyrir Íslendinga sem lífeyrissjóðum ber að fara eftir. Þær sýna að Íslendingar munu lifa lengur en áður ...
/frettir-og-tilkynningar/allar-frettir/adgerdir-lsr-vegna-haekkandi-lifaldurs/
Nýr ytri endurskoðandi LSR næstu fjögur árin
Ríkisendurskoðandi er ábyrgðaraðili endurskoðunar LSR skv. lögum nr. 1/1997 um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins. Ríkisendurskoðun var áður með samstarfssamning við Ernst & Young, sem hefur séð um endurskoðun fyrir sjóðinn síðustu ár, en í kjölfar ...
/frettir-og-tilkynningar/allar-frettir/nyr-ytri-endurskodandi-lsr-naestu-fjogur-arin/
Upptaka frá sjóðfélagafundi LSR um hækkandi lífaldur 22. febrúar
Sjóðfélagafundur LSR um aðgerðir vegna hækkandi lífaldurs var haldinn 22. febrúar. Hér má finna upptöku frá fundinum:
/frettir-og-tilkynningar/allar-frettir/upptaka-fra-sjodfelagafundi-lsr-um-haekkandi-lifaldur-22-februar/
Skipting ellilífeyris milli hjóna
Nú síðast vakti
/frettir-og-tilkynningar/allar-frettir/skipting-ellilifeyris-milli-hjona/
Harpa Jónsdóttir nýr framkvæmdastjóri LSR
Fyrsti vinnudagur Hörpu hófst á fundi með starfsmönnum sjóðsins. „Ég hlakka til að takast á við þau verkefni sem framundan eru hjá LSR. Lífeyrissjóðnum hefur verið stýrt farsællega og ég er heppin að geta byggt á þeirri góðu vinnu,“ segir Harpa.
/frettir-og-tilkynningar/allar-frettir/harpa-jonsdottir-nyr-framkvaemdastjori-lsr/