LSR er langtímafjárfestir með það að markmiði að tryggja sjóðfélögum góða ávöxtun til lengri tíma. Um leið er kappkostað að því að takmarka áhættu eins og kostur er með fjölbreyttu og vel dreifðu eignasafni.
/fjarfestingar/yfirlit/