Tilkynningar

Opnunartími hjá LSR yfir hátíðirnar


Miðvikudagurinn 24. desember - lokað

Mánudagurinn 29. desember - opið 10:00 - 16:00

Miðvikudagurinn 31. desember - lokað


Föstudagurinn 2. janúar - opið 10:00 - 16:00


Við veitum þér lán

Leiðréttingin

LSR lán á góðum kjörum

LSR býður fasteignalán á kjörum sem eru með því besta sem er í boði á hverjum tíma. Hagstæð kjör og sveigjanlegir skilmálar gera LSR lán að góðum valkosti.

Meira um lán

Leiðréttingin - aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar


Séreignarsparnaður

Séreign LSR - á traustum grunni

Viðbótarlífeyrissparnaður er val hvers launþega. Samningur við Séreign LSR um sparnað veitir þér rétt á kjarasamningsbundnu mótframlagi launagreiðenda.

Meira um viðbótarlífeyrissparnað hjá Séreign LSR

Leiðréttingin - aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar


Réttindi þín

Kýlingavötn á Fjallabaksleið

Traustur sjóður - örugg samfylgd

Meginhlutverk LSR er að greiða sjóðfélögum eftirlaun til æviloka og koma til móts við þá og fjölskyldur þeirra komi til skertrar starfsgetu, örorku eða andláts.

Meira um ávinnslu réttinda

Meira um lífeyri


Hafðu sambandReiknivélar

Hér finnur þú reiknivélar sem gera þér kleift að áætla afborganir af lánum og reikna út lífeyri út frá gefnum forsendum.Sjóðfélagavefur

Á sjóðfélagavef getur þú nálgast persónulegar upplýsingar um skil á iðgjöldum og áunnum réttindum í sjóðnum og hvað þú átt í séreign. Til að komast inn á sjóðfélagavef LSR skráir þú þig inn með Íslykli eða rafrænum skilríkjum.


Fréttir og tilkynningar

11.11.2014 : Leiðréttingin, birting útreiknings

Niðurstöður flestra umsækjenda um höfuðstólsleiðréttingu hafa verið birtar á vef RSK leidretting.is. Birtingin er til upplýsinga eins og er og því ekki hægt að staðfesta niðurstöðuna fyrr en um miðjan desember.

Lesa meira

18.09.2014 : Breyting á bankareikningum LSR og LH vegna iðgjaldaskila

Á næstu dögum mun þeim launagreiðendum er greiða iðgjöld til LSR berast bréf þar sem tilkynnt er um breytingu á bankareikningum vegna iðgjaldaskila. Launagreiðendur eru beðnir um að leggja inn á nýja bankareikninga frá og með útborgun 1. október næstkomandi.

Lesa meira

Fréttasafn

Language


Útlit síðu: