Við veitum þér lán

LSR lán á góðum kjörum

LSR býður fasteignalán á kjörum sem eru með því besta sem er í boði á hverjum tíma. Hagstæð kjör og sveigjanlegir skilmálar gera LSR lán að góðum valkosti.

Meira um lán

Leiðréttingin - Séreign inn á lán


Séreignarsparnaður

Séreign LSR - á traustum grunni

Viðbótarlífeyrissparnaður er val hvers launþega. Samningur við Séreign LSR um sparnað veitir þér rétt á kjarasamningsbundnu mótframlagi launagreiðenda.

Meira um viðbótarlífeyrissparnað hjá Séreign LSR

Leiðréttingin - Séreign inn á lán


Réttindi þín

Traustur sjóður - örugg samfylgd

Meginhlutverk LSR er að greiða sjóðfélögum eftirlaun til æviloka og koma til móts við þá og fjölskyldur þeirra komi til skertrar starfsgetu, örorku eða andláts.

Meira um ávinnslu réttinda

Meira um lífeyri


Hafðu sambandReiknivélar

Hér finnur þú reiknivélar sem gera þér kleift að áætla afborganir af lánum og reikna út lífeyri út frá gefnum forsendum.Sjóðfélagavefur

Á sjóðfélagavef getur þú nálgast persónulegar upplýsingar um skil á iðgjöldum og áunnum réttindum í sjóðnum og hvað þú átt í séreign. Til að komast inn á sjóðfélagavef LSR skráir þú þig inn með Íslykli eða rafrænum skilríkjum.


Fréttir og tilkynningar

01.09.2015 : Breytilegir vextir sjóðfélagalána frá 1. október 2015

Breytilegir vextir sjóðfélagalána munu frá og með 1. október næstkomandi verða 3,20%. Breytilegir vextir sjóðfélagalána eru reiknaðir einum mánuði fyrir gildistöku nýrra vaxta og eru meðaltal ávöxtunarkröfu skuldabréfaflokks Íbúðalánasjóðs HFF150644 í viðskiptakerfi Kauphallar Íslands síðustu þrjá mánuðina á undan að viðbættu 0,60% álagi. Nýjasta útreikning breytilegra vaxta má finna hér.

Lesa meira

28.08.2015 : LSR hlýtur viðurkenningu fyrir lóðina að Engjateigi 11

Árlega veitir umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkur viðurkenningar fyrir endurbætur á eldri húsum og fallegar stofnana-, fyrirtækja- og fjölbýlishúsalóðir. Við hátíðlega athöfn í Höfða þann 26. ágúst 2015 hlaut LSR viðurkenningu fyrir „snyrtilega endurgerð og gróðursæla atvinnulóð“ við Engjateig 11.

Lesa meira

Fréttasafn

Language


Útlit síðu: