Við veitum þér lán

LSR lán á góðum kjörum

LSR býður fasteignalán á kjörum sem eru með því besta sem er í boði á hverjum tíma. Hagstæð kjör og sveigjanlegir skilmálar gera LSR lán að góðum valkosti.

Meira um lán

Leiðréttingin - Séreign inn á lán


Séreignarsparnaður

Séreign LSR - á traustum grunni

Viðbótarlífeyrissparnaður er val hvers launþega. Samningur við Séreign LSR um sparnað veitir þér rétt á kjarasamningsbundnu mótframlagi launagreiðenda.

Meira um viðbótarlífeyrissparnað hjá Séreign LSR

Leiðréttingin - Séreign inn á lán


Réttindi þín

Traustur sjóður - örugg samfylgd

Meginhlutverk LSR er að greiða sjóðfélögum eftirlaun til æviloka og koma til móts við þá og fjölskyldur þeirra komi til skertrar starfsgetu, örorku eða andláts.

Meira um ávinnslu réttinda

Meira um lífeyri


Hafðu sambandReiknivélar

Hér finnur þú reiknivélar sem gera þér kleift að áætla afborganir af lánum og reikna út lífeyri út frá gefnum forsendum.Sjóðfélagavefur

Á sjóðfélagavef getur þú nálgast persónulegar upplýsingar um skil á iðgjöldum og áunnum réttindum í sjóðnum og hvað þú átt í séreign. Til að komast inn á sjóðfélagavef LSR skráir þú þig inn með Íslykli eða rafrænum skilríkjum.


Fréttir og tilkynningar

06.07.2015 : Lífeyrir opinberra starfsmanna ódýrari en af er látið?

Samkvæmt ársskýrslu LSR eru lífeyrisskuldbindingar B-deildar LSR alls 635 milljarðar króna. Á móti þessu á sjóðurinn eignir upp á 228 milljarða, svo tryggingarfræðilegur halli sjóðsins er 407 milljarðar.  Ríkið ber að stærstum hluta ábyrgð á þessum mun og þarf að standa skil á greiðslum til sjóðfélaga þegar eignir hans verða uppurnar. Í þessu samhengi má ekki gleyma því að sökum tekjutengingar og skatta er raunkostnaður ríkisins vegna bakábyrgðar mun lægri. Benedikt Jóhannesson, tryggingastærðfræðingur, reiknaði fyrir LSR þessi áhrif núna í vor, og mat ofangreind áhrif á skuldbindingar ríkissjóðs. Miðaði Benedikt við raunveruleg réttindi núverandi sjóðfélaga B-deildar.  

Lesa meira

12.06.2015 : Lokun skrifstofu LSR þann 19. júní

Skrifstofa LSR lokar kl. 12 föstudaginn 19. júní svo að starfsmenn geti tekið þátt í skipulögðum hátíðahöldum vegna 100 ára afmælis kosningaréttar íslenskra kvenna. 

Lesa meira

10.06.2015 : Breytilegir vextir sjóðfélagalána frá 1. júlí 2015

Breytilegir vextir sjóðfélagalána munu frá og með 1. júlí næstkomandi verða 3,34%. Breytilegir vextir sjóðfélagalána eru reiknaðir einum mánuði fyrir gildistöku nýrra vaxta og eru meðaltal ávöxtunarkröfu skuldabréfaflokks Íbúðalánasjóðs HFF150644 í viðskiptakerfi Kauphallar Íslands síðustu þrjá mánuðina á undan að viðbættu 0,60% álagi. Nýjasta útreikning breytilegra vaxta má finna hér.

Lesa meira

Fréttasafn

Language


Útlit síðu: