Fréttir og tilkynningar

19.9.2016 : Breytingar á A-deild LSR

Fjármála- og efnahagsráðherra, fyrir hönd ríkissjóðs, BSRB, Bandalag háskólamanna og Kennarasamband Íslands skrifuðu fyrr í dag undir samkomulag um breytingar á lífeyriskerfi opinberra starfsmanna. Samkomulagið tekur til réttinda í A-deild LSR. Frumvarp sem byggir á samkomulaginu verður lagt fram á Alþingi í vikunni. Verði frumvarpið að lögum taka breytingarnar gildi 1. janúar 2017.

Lesa meira

Allar fréttir