Fréttir og tilkynningar

1.12.2016 : Breytilegir vextir sjóðfélagalána frá 1. janúar 2017

Breytilegir vextir sjóðfélagalána munu lækka í 3,34% frá og með 1. janúar næstkomandi. Breytilegir vextir sjóðfélagalána eru reiknaðir einum mánuði fyrir gildistöku nýrra vaxta og eru meðaltal ávöxtunarkröfu skuldabréfaflokks Íbúðalánasjóðs HFF150644 í viðskiptakerfi Kauphallar Íslands síðustu þrjá mánuðina á undan að viðbættu 0,60% álagi. Frekari upplýsingar um vexti LSR lána má finna hér.

Lesa meira

Allar fréttir