Opinber stéttarfélög

Listi yfir opinber stéttarfélög

Aðildarskilyrði að A-deild LSR eru aðild að stéttarfélagi innan BSRB, BHM, KÍ eða Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga vegna viðkomandi starfs. 

Hér að neðan má finna upptalin öll opinber stéttarfélög. Hægt er að komast inn á vefsíður allra stéttarfélaga með því að smella á viðkomandi heiti.

 

Bandalag starfsmanna ríkis og bæja (BSRB)

Félag flugmálastarfsmanna ríkisins
Félag íslenskra flugumferðastjóra
Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi
FOSS, stéttarfélag í almannaþjónustu
Félag starfsmanna stjórnarráðsins
KJÖLUR stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu
Landssamband lögreglumanna
Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna
Póstmannafélag Íslands
Sameyki stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu
Sjúkraliðafélag Íslands
SLRB samband lífeyrisþega ríkis og bæja
Starfsmannafélag Garðabæjar
Starfsmannafélag Hafnarfjarðar
Starfsmannafélag Húsavíkur
Starfsmannafélag Kópavogs
Starfsmannafélag Mosfellsbæjar
Starfsmannafélag Suðurnesja
Starfsmannafélag Vestmanneyja
Tollvarðafélag Íslands

Bandalag háskólamanna (BHM)

Arkitektafélag Íslands
Dýralæknafélag Íslands
Félag akademískra starfsmanna HR
Félag geislafræðinga
Félag háskólakennara
Félag háskólakennara á Akureyri
Félag háskólamenntaðra starfsmanna stjórnarráðsins
Félag íslenskra hljómlistarmanna
Félag íslenskra listamanna í sviðslistum og kvikmyndum
Félag íslenskra náttúrufræðinga
Félag leikstjóra á Íslandi
Félag lífeindafræðinga
Félag prófessora við ríkisháskóla
Félag sjúkraþjálfara
Félagsráðgjafafélag Íslands
Iðjuþjálfafélag Íslands
Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga
Ljósmæðrafélag Íslands
Prestafélag Íslands
Samband íslenskra myndlistarmanna
Sálfræðingafélag Íslands
Stéttarfélag lögfræðinga
Tannlæknafélag Íslands
Viska
Þroskaþjálfafélag Íslands

Kennarasamband Íslands (KÍ)

Kennarasamband Íslands

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh)

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga