Úrskurðar- og réttarúrræði

Kvörtun

Ef ágreiningur um fasteignalán rís milli LSR, sem lánveitanda, og lántaka, getur lántaki sent LSR kvörtun. Kvörtun er hægt að bera fram bréfleiðis stílað á

Gæðastjóri LSR
LSR
Engjateigi 11
105 Reykjavík

eða með tölvupósti á gaedastjori@lsr.is eða símleiðis í síma 510 6100. Neytandi fær upplýsingar um meðhöndlun kvartana með tölvupósti eða bréfleiðis.