Stjórnarkjör

Ráðstöfun atkvæða við stjórnarkjör á hluthafafundum fer eftir ákvæðum í hluthafastefnu LSR.

Í hluthafastefnunni segir að sjóðurinn birti upplýsingar á vefsíðu sjóðsins um hvernig fulltrúar sjóðsins hafi greitt atkvæði í stjórnarkjöri í hverju fyrirtæki fyrir sig.