Ráðstöfun atkvæða

Ráðstöfun atkvæða á hluthafafundum fer eftir ákvæðum í hluthafastefnu LSR.

LSR birtir upplýsingar á vef sjóðsins um hvernig fulltrúar hans hafa greitt atkvæði í stjórnarkjöri í hverju fyrirtæki fyrir sig. Einnig eru upplýsingar um meðferð sjóðsins á atkvæðisrétti á hluthafafundum birtar reglulega á vef sjóðsins.

Ráðstöfun atkvæða á hluthafafundum 2020

Ráðstöfun atkvæða á hluthafafundum 2019

Ráðstöfun atkvæða á hluthafafundum 2018

Ráðstöfun atkvæða á hluthafafundum 2017