Umsóknir og eyðublöð

Á Mínum síðum á vef LSR má finna allar umsóknir og eyðublöð vegna lífeyris og séreignar á stafrænu formi.

Innskráning á Mínar síður vegna umsókna og eyðublaða þarf að vera með rafrænum skilríkjum í síma og sömuleiðis þarf að skrifa undir með rafrænum skilríkjum í síma. Ráðlagt er að nota vafrana Google Chrome eða Microsoft Edge við innskráningu á Mínar síður.

Starfslokatilkynningar

Athugið að hægt er að forskrá inn í flest pdf-skjöl allar upplýsingar áður en þau eru prentuð út og undirrituð.
Vinsamlega athugið að betra getur verið að nota Edge vafrann við útfyllingu á eyðublöðum.


Ef þú ert ekki með pdf forritið Acrobat Reader uppsett á tölvunni þinni, þá getur þú nálgast það með því að smella hér.
pdf