Afþakka yfirlit á pappír

Minni pappír – betra umhverfi

Á hverju ári sendir LSR út tugþúsundir sjóðfélagayfirlita. Auðvelt og þægilegt er að fylgjast með stöðu réttinda á Mínum síðum á vef LSR og því hvetjum við sjóðfélaga til að hjálpa okkur að gera hlutina hagkvæmari og vistvænni með því að afþakka yfirlit á pappír.

Sendu beiðni þess efnis á lsr@lsr.is eða hringdu í síma 510 6100.