Umsóknir, eyðublöð og innsending gagna

Hægt er að forskrá inn í flest pdf-skjöl allar upplýsingar áður en þau eru prentuð út og undirrituð. Pdf forritið Adobe Acrobat Reader þarf að vera uppsett í tölvunni. Hægt er að nálgast það hér.

Athugaðu að betra getur verið að nota Edge vafrann við útfyllingu á eyðublöðum.

Á Mínum síðum á vef LSR geta sjóðfélagar nú skilað inn umsóknum og eyðublöðum vegna lífeyris og séreignar auk þess að sækja um lán með rafrænum hætti.


Innsending gagna

LSR tekur á móti gögnum frá einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum í gegnum örugga vefgátt. Nauðsynlegt er að hafa rafræn skilríki til að skrá sig inn í vefgáttina.

Smelltu hér til að senda okkur gögn.