Starf samhliða lífeyristöku

í A-deild LSR er hægt að starfa áfram meðfram töku lífeyris

Haldir þú áfram í starfi eftir að taka ellilífeyris er hafin, eru áunnin stig endurreiknuð þegar þú hefur náð 70 ára aldri þó þú sért ekki starfi fram til þess tíma. Stigin sem þú ávinnur þér meðfram lífeyristöku eru helmingi verðminni.