Ávöxtun

Upplýsingar um ávöxtun, eignasamsetningu og gengisþróun Séreignar LSR má finna í upplýsingayfirliti Séreignar og eru þær upplýsingar uppfærðar mánaðarlega.

Söguleg ávöxtun fjárfestingarleiða:

Fjárfestingarleið 2008 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017
Leið 1 18,6% 12,9%  6,7% 11,8% 9,7% 8,9% 8,7% -1,3% 9,2%
Leið 2 14,3% 14,2% 7,8% 12,6% 8,7% 7,8% 7,6% 0,7% 8,2%
Leið 3 14,3%  6,2% 8,1% 6,7% 5,8% 3,1% 4,3% 4,2% 3,9%

 

Við val á fjárfestingarleið er almenna reglan sú að eftir því sem sjóðfélagi er yngri því meira er áhættuþol hans. Hann hefur lengri tíma til að ávaxta sparnað sinn og þolir því frekar sveiflur sem fylgja hlutabréfaverði.

Eldri upplýsingayfirlit Séreignar má finna hér.Árið 2018


Árið 2017


Árið 2016     


Árið 2015

Árið 2014

Árið 2013

Árið 2012Árið 2011

  • Upplýsingayfirlit Séreignar LSR 31.08.2011
  • Upplýsingayfirlit Séreignar LSR 31.07.2011Árið 2010