Eignasamsetning

Verðbréfaeign LSR

A-deild LSR er stærst deilda innan LSR og nam verðbréfaeign hennar 727,2 milljörðum króna í árslok 2019. Verðbréfaeign B-deildar nam 269,8 milljörðum króna og verðbréfaeign Séreignar var 19,5 milljarðar króna í lok árs.

Hér má sjá niðurbrot eigna niður á deildir og einstaka flokka verðbréfa í safni LSR. Fjárhæðir eru í milljónum króna.

Verðbréfaeign 2019A-deild B-deild Séreign Samtals 
Skuldabréf með ríkisábyrgð 178.48559.761707238.953
Fasteignaveðtryggð skuldabréf 112.47325.7810138.254
Skuldabréf með ábyrgð sveitarfélaga 17.7615.78818823.738
Innlán 17.79117.3588.69343.842
Sértryggð skuldabréf 24.0532.0919626.240
Skuldabréf lánastofnana og vátryggingafélaga 3.0351.76004.795
Hlutdeildarskírteini verðbréfasjóða  185.25285.227 6.665 277.144
Skuldabréf fyrirtækja 37.18017.452054.632
Skuldabréf sjóða um sameiginlega fjárfestingu 12.4922.0150 14.507
Hlutabréf 97.380 39.184 1.491138.055 
Hlutdeildarskírteini sjóða um sameiginlega fjárfestingu 41.257 13.3651.63956.261
Fasteignir 0 60 0 60
Verðbréfaeign alls 727.160  269.842 19.4781.016.481