Eignasamsetning

Verðbréfaeign LSR

A-deild LSR er stærst deilda innan LSR og nam verðbréfaeign hennar 604,7 milljörðum kr. í árslok 2018. Verðbréfaeign B-deildar nam 250,5 milljörðum kr. og verðbréfaeign Séreignar var 16,8 milljarðar kr. í lok árs. 

Hér má sjá niðurbrot eigna niður á deildir og einstaka flokka verðbréfa í safni LSR.

Verdbrefaeign-2018_1558453801931


Verdbrefaeign-2018-kaka_1558453828618