Ábendingar

Lífeyrisreiknivélin sýnir áætlun en ekki endanlegar niðurstöður. Ýmsar forsendur geta breyst, svo sem iðgjaldagreiðslur og framtíðarávöxtun. Mikilvægt er við útreikning að velja rétta tegund ávinnslu (jafna ávinnslu eða aldurstengda). Þú getur séð þína ávinnslutegund á Mínum síðum. Þar getur þú einnig séð áunnin lífeyrisréttindi m.v. 67 ára, en þau má finna undir „áunnin réttindi“ á Mínum síðum.

lifeyrisreiknivel

Hér má finna nánari upplýsingar um tilgreinda séreign og hefðbundna séreign.