Umsóknir og eyðublöð

Á Mínum síðum á vef LSR má finna umsókn um lán á stafrænu formi.

Innskráning á Mínar síður vegna umsókna þarf að vera með rafrænum skilríkjum í síma og sömuleiðis þarf að skrifa undir með rafrænum skilríkjum í síma. Ráðlagt er að nota vafrana Google Chrome eða Microsoft Edge við innskráningu á Mínar síður.

Aðrar umsóknir má finna hér fyrir neðan.

  • Umsókn um breytingu á greiðsluskilmálum
  • Umsókn um veðflutning
  • Umsókn um skilyrt veðleyfi
  • Umsókn um greiðslufrest lána
    Opna umsókn

Við mælum eindregið með að rafrænu umsóknirnar hér fyrir ofan séu notaðar, en ef þú getur ekki notað rafræn skilríki til undirritunar getur þú fundið umsóknir á PDF-formi hér