Fréttir
Yfirlit sjóðfélaga send rafrænt í gegnum Ísland.is
Mánudaginn 4. desember fengu sjóðfélagar LSR send yfirlit yfir iðgjaldagreiðslur og réttindi í gegnum Ísland.is. Þetta er í fyrsta sinn sem LSR sendir yfirlit út með rafrænum hætti í stað pappírsyfirlita.
Lesa meiraFrumvarpið ávísun á langvarandi málaferli
Frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra um slit ÍL-sjóðs felur í sér viðurkenningu á rétti skuldabréfaeigenda til vaxta af íbúðabréfum allt til lokagjalddaga og ábyrgð ríkisins á þeim. Felst í þessu grundvallarbreyting á afstöðu ráðherrans frá því sem verið hefur. Þetta er meðal þess sem kemur fram í umsögn 20 lífeyrissjóða um frumvarpið, sem lögð var fram í dag.
Lesa meiraVegna atburðanna í Grindavík – úrræði vegna sjóðfélagalána
Vegna yfirstandandi atburða í Grindavík vill LSR vekja athygli sjóðfélaga sinna í Grindavík sem eru með lán hjá sjóðnum á að hægt er að sækja um greiðslufrest til allt að 12 mánaða.
Lesa meiraBreytingar á vöxtum fasteignalána LSR
Frá og með 9. nóvember hækka vextir á nýjum fasteignalánum LSR. Hækkunin er á bilinu 0,5 til 0,8 prósentustig, mismikil á milli lánavalkosta.
Lesa meira- Íslenska lífeyriskerfið með þeim bestu í heimi
- Afgreiðsla og símaþjónusta LSR lokuð vegna Kvennaverkfalls
- LSR hlýtur viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar
- Launaseðlar aðgengilegir
- Fjögur ný til liðs við LSR
- Vaxtabreyting á verðtryggðum lánum
- Tvær lausar stöður á lífeyrissviði
- Nýjar reiknivélar fyrir lán og lífeyrisréttindi
- Breyting á vöxtum verðtryggðra lána
- Þrjú til liðs við LSR
- Tilgreind séreign í boði hjá LSR
- Ráðstöfun séreignar inn á fasteignalán framlengd
- Breytingar á réttindum A-deildar vegna hækkandi lífaldurs
- Vextir óverðtryggðra lána verða 9,4%
- Upptaka frá ársfundi LSR 2023
- Ársskýrsla LSR komin út
- Minnum á ársfund LSR 24. maí
- Óheimil áform ríkisins baka því skaðabótaskyldu
- Ársfundur LSR haldinn 24. maí
- Greiðsluseðlar á Mínum síðum í stað netbanka
- Hrein eign LSR 1.293 milljarðar í árslok 2022
- Vextir óverðtryggðra lána verða 8,9%
- Vextir óverðtryggðra lána hækka í 8,6%
- Hámarksfjárhæð lána hækkuð í 75 milljónir króna
- Breytingar á vöxtum LSR
- Samtöl lífeyrissjóða við ríkið engu skilað
- Upptaka frá sjóðfélagafundi LSR um hækkandi lífaldur 22. febrúar
- Opinn fundur LSR um hækkandi lífaldur
- Eignasöfn LSR metin út frá UFS-þáttum
- Vaxtabreytingar hjá LSR
- Vilhjálmur Pétursson ráðinn sjóðstjóri hjá LSR
- Aðgerðir LSR vegna hækkandi lífaldurs
- Tilgreind séreign hjá LSR
- LSR leitar að útsjónarsömum forriturum
- Fyrrverandi forseti Mannréttindadómstóls Evrópu staðfestir niðurstöður
- Breytingar á vöxtum LSR