16.11.2020 : Rafvæðing lánsumsókna á Mínar síður á vef LSR

Nú er hægt að sækja um lán hjá LSR á Mínar síður á vef sjóðsins. Lánsumsóknin er tengd sjálfvirku greiðslumati CreditInfo. Nauðsynlegt er hafa rafræn skilríki í síma til að geta sótt um lán og framkvæmt greiðslumatið.
Sjálfvirkni vegna lánsumsókna hefur með þessu aukist til muna og leitast LSR með því við að bæta enn frekar þjónustu við sjóðfélaga.

12.11.2020 : Mínar síður liggja niðri frá kl. 16 í dag 12. nóvember 2020

Klukkan 16 í dag hefst uppfærsla á Mínum síðum á vef LSR og munu þær því verða óaðgengilegar í um það bil eina klukkustund. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

05.10.2020 : Tilkynning um lokun afgreiðslu | Closing of offices

Please find information in English below.
Vegna hertra sóttvarnaraðgerða verður afgreiðsla LSR lokuð frá og með mánudeginum 5. október. Starfsfólk mun áfram sinna verkefnum og þjónustu við sjóðfélaga en gera má ráð fyrir því að afgreiðsla mála kunni að lengjast lítillega. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem það kann að valda.

Lesa meira

25.09.2020 : Aðgangur að stöðum lána liggur niðri frá 15:00 í dag

Vegna viðhalds mun aðgangur að stöðum sjóðfélagalána á mínum síðum liggja niðri frá klukkna 15:00 í dag föstudaginn 25. september. Verður komið í lag fyrir miðnætti.

Við biðjumst velvirðingar á þessu og vonum að þetta valdi sem minnstum óþægindum.