Fréttir
Eignasöfn LSR metin út frá UFS-þáttum
Mikilvægur liður í fjárfestingarstarfi LSR er að tryggja að sjóðurinn sé ábyrgur langtímafjárfestir. Fjárfestingar sjóðsins eru metnar út frá svokölluðum UFS-þáttum (umhverfisþættir, félagsþættir og stjórnarhættir) og er hægt að finna upplýsingar um UFS-mat bæði innlendra og erlendra fjárfestinga hér á vefnum.
Lesa meiraVaxtabreytingar hjá LSR
Frá og með 26. janúar hækka vextir á tveimur tegundum nýrra fasteignalána hjá LSR um 0,1 prósentustig. Breytingin gildir fyrir lán sem eru með vexti fasta til þriggja ára í senn, bæði verðtryggð og óverðtryggð.
Lesa meiraVilhjálmur Pétursson ráðinn sjóðstjóri hjá LSR
LSR hefur ráðið Vilhjálm Pétursson í starf sjóðstjóra á eignastýringasviði. Vilhjálmur kemur inn í innlent teymi eignastýringar, með áherslu á óskráð verðbréf og fjárfestingagreiningar. Hann mun hefja störf hjá LSR innan skamms.
Lesa meiraAðgerðir LSR vegna hækkandi lífaldurs
Meðalævi Íslendinga hefur lengst jafnt og þétt síðustu áratugi og útlit er fyrir að sú þróun muni halda áfram. Þar með geta yngri kynslóðir búist við að njóta fleiri eftirlaunaára en þær sem á undan komu. Þetta þýðir jafnframt að lífeyrissjóðir þurfa að grípa til aðgerða til að tryggja að þeir séu í jafnvægi til framtíðar.
Lesa meira- Tilgreind séreign hjá LSR
- LSR leitar að útsjónarsömum forriturum
- Fyrrverandi forseti Mannréttindadómstóls Evrópu staðfestir niðurstöður
- Breytingar á vöxtum LSR
- Afar sterk lagaleg staða lífeyrissjóða vegna fyrirhugaðra slita ÍL-sjóðs
- Aukinn liðsstyrkur hjá LSR
- Vaxtabreytingar hjá LSR
- Skúli Hrafn Harðarson ráðinn sjóðstjóri hjá LSR
- Ísland í fyrsta sæti í alþjóðlegum samanburði lífeyriskerfa
- Nýr afgreiðslutími hjá LSR
- Engar skerðingar vegna greiðslna úr Séreign LSR
- Halla Kristjánsdóttir ráðin sviðsstjóri eignastýringar LSR
- Vextir óverðtryggðra lána hækka í 7,55%
- Vaxtabreytingar hjá LSR
- Vextir á óverðtryggðum lánum hækka í 6,3%
- Ársskýrsla LSR komin út
- Upptaka frá ársfundi LSR fyrir 2021
- Ársfundur LSR haldinn 19. maí
- Vextir óverðtryggðra lána hækka í 5,9%
- 10% hrein raunávöxtun 2021 og fjárfestingartekjur aldrei meiri
- Vaxtabreytingar hjá LSR