12.04.2024 : Vextir óverðtryggðra lána lækka í 9,5%

Vextir óverðtryggðra lána LSR lækka um 0,2 prósentustig, úr 9,7% í 9,5%, frá og með föstudeginum 12. apríl 2024. Vextir óverðtryggðra sjóðfélagalána hjá LSR eru fastir í 36 mánuði í senn.

Lesa meira

20.03.2024 : Hætt að senda launaseðla á pappír

Frá og með mánaðarmótunum mars/apríl mun LSR hætta útsendingu launaseðla á pappír. Þess í stað verða launaseðlar birtir rafrænt á Mínum síðum á lsr.is.

Lesa meira

29.02.2024 : Vextir óverðtryggðra lána lækka um 0,2%

Vextir óverðtryggðra lána LSR lækka um 0,2 prósentustig, úr 9,9% í 9,7% frá og með fimmtudeginum 29. febrúar 2024. Vextir óverðtryggðra sjóðfélagalána hjá LSR eru fastir í 36 mánuði í senn.

Lesa meira

26.02.2024 : Nýjar Mínar síður

LSR hefur uppfært sjóðfélagavef sinn, Mínar síður, með það fyrir augum að gera hann einfaldari og þægilegri í notkun. Upplýsingagjöf er skýrari auk þess sem ýmsar aðgerðir og nýjungar eru nú í boði sem ekki voru á eldri sjóðfélagavef.

Lesa meira