11.01.2019 : Óverðtryggð lán og breytingar á útlánum

Sjóðfélögum LSR stendur nú til boða að taka óverðtryggð fasteignalán hjá sjóðnum. Vextir lánanna breytast á 36 mánaða fresti samkvæmt ákvörðun sjóðsins. Breytilegir vextir nýrra verðtryggðra lána breytast á sama hátt með 36 mánaða millibili.

Lesa meira

09.01.2019 : Til launagreiðenda sem greiða iðgjöld til LSR

Á sama tíma og LSR óskar öllum launagreiðendum gleðilegs nýs árs, viljum við gjarnan minna á nokkur atriði núna í upphafi árs er varða skilagreinar, hreyfingarlista, sérstakt iðgjald í A-deild og gjald til VIRK. Lesa meira

19.12.2018 : Opnun hjá LSR yfir hátíðarnar

JólakveðjaVið hjá LSR þökkum samskiptin á árinu og sendum kærar jóla- og áramótakveðjur með ósk um farsæld á komandi ári. Lesa meira

13.12.2018 : Reynslubolti með 36 ár að baki lítur yfir sviðið

HaukurÉg get ekki séð að lífeyrissjóðakerfi landsmanna verði bitbein í kjarasamningum og því síður að draga eigi lífeyrissjóði beinlínis inn í baráttu um kaup og kjör, segir Haukur Hafsteinsson, framkvæmdastjóri LSR, m.a. í áhugaverðu viðtali við Lífeyrismál.is.

Lesa meira