01.12.2023 : Yfirlit sjóðfélaga send rafrænt í gegnum Ísland.is

Mánudaginn 4. desember fengu sjóðfélagar LSR send yfirlit yfir iðgjaldagreiðslur og réttindi í gegnum Ísland.is. Þetta er í fyrsta sinn sem LSR sendir yfirlit út með rafrænum hætti í stað pappírsyfirlita.

Lesa meira

21.11.2023 : Frumvarpið ávísun á langvarandi málaferli

Frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra um slit ÍL-sjóðs felur í sér viðurkenningu á rétti skuldabréfaeigenda til vaxta af íbúðabréfum allt til lokagjalddaga og ábyrgð ríkisins á þeim. Felst í þessu grundvallarbreyting á afstöðu ráðherrans frá því sem verið hefur. Þetta er meðal þess sem kemur fram í umsögn 20 lífeyrissjóða um frumvarpið, sem lögð var fram í dag. 

Lesa meira

14.11.2023 : Vegna atburðanna í Grindavík – úrræði vegna sjóðfélagalána

Vegna yfirstandandi atburða í Grindavík vill LSR vekja athygli sjóðfélaga sinna í Grindavík sem eru með lán hjá sjóðnum á að hægt er að sækja um greiðslufrest til allt að 12 mánaða.

Lesa meira

09.11.2023 : Breytingar á vöxtum fasteignalána LSR

Frá og með 9. nóvember hækka vextir á nýjum fasteignalánum LSR. Hækkunin er á bilinu 0,5 til 0,8 prósentustig, mismikil á milli lánavalkosta.

Lesa meira