19.05.2022 : Ársskýrsla LSR komin út

Forsíða ársskýrslu LSR

Ársskýrsla LSR fyrir árið 2021 er komin út. Þar er farið yfir helstu atriði rekstrar og starfsemi LSR árið 2021.

Lesa meira

19.05.2022 : Upptaka frá ársfundi LSR fyrir 2021

Ársfundur var haldinn á Hilton Reykjavík Nordica 19. maí. Hér fyrir ofan er upptaka frá fundinum.

Lesa meira

04.05.2022 : Ársfundur LSR haldinn 19. maí

Ársfundur LSR verður haldinn kl. 15:00 fimmtudaginn 19. maí 2021 á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2. Fundurinn verður opinn öllum sjóðfélögum og launagreiðendum.

Lesa meira

29.04.2022 : Vextir óverðtryggðra lána hækka í 5,9%

Vextir óverðtryggðra lána LSR hækka úr 5,4% í 5,9% frá og með föstudeginum 29. apríl 2022. Vextir óverðtryggða sjóðfélagalána hjá LSR eru fastir í 36 mánuði í senn. Verðtryggðir vextir breytast ekki.

Lesa meira