17.09.2024 : Skrifstofa LSR lokuð eftir hádegi föstudaginn 20. september

Skrifstofa LSR mun verða lokuð frá kl. 12:00 á hádegi föstudaginn 20. september næstkomandi vegna starfsdags sjóðsins sem allt starfsfólk mun taka þátt í.

Lesa meira

04.09.2024 : Aukin áhersla á sjálfbærni

HeidrunStórt skref var stigið í sjálfbærnivegferð LSR í sumar þegar Heiðrún Hödd Jónsdóttir var ráðin í nýja stöðu sérfræðings í sjálfbærnimálum hjá sjóðnum. Heiðrún mun leiða framkvæmd á sjálfbærnistefnu sjóðsins, sem nær bæði til fjárfestinga sjóðsins og innri starfsemi hans.

Lesa meira

30.08.2024 : Breytingar á vöxtum verðtryggðra lána

Frá og með 30. ágúst hækka vextir á nýjum verðtryggðum fasteignalánum LSR um 0,2 prósentustig. Engar breytingar verða á óverðtryggðum lánum.

Lesa meira

10.07.2024 : Jafnlaunavottun LSR endurnýjuð til 2027

LSR hefur fengið endurnýjaða jafnlaunavottun fyrir starfsemi sjóðsins, sem gildir í þrjú ár, til ársins 2027. Sjóðurinn hlaut jafnlaunavottun í fyrsta sinn árið 2021.

Lesa meira