01.03.2019 : Haukur Hafsteinsson hættir sem framkvæmdastjóri LSR

Haukur Hafsteinsson lætur af störfum sem framkvæmdastjóri LSR - Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins snemma í sumar. Hann tilkynnti þetta á starfsmannafundi í morgun en hafði áður gert stjórn sjóðsins grein fyrir ákvörðun sinni. Lesa meira

29.01.2019 : Nýtt á sjóðfélagavef LSR – rafrænar umsóknir og nýr lánavefur

Rafrænar umsóknir um lífeyri verða að veruleika í dag ásamt því að nýr lánavefur hefur verið settur í loftið.

Lesa meira

22.01.2019 : Upplýsingar um lífeyrismiða og forskráningu lána vegna skattframtala

LSR hefur lokið skilum á lífeyrismiðum og forskráningu lána til RSK. 
Upplýsingarnar eru aðgengilegar á þjónustuvef RSK www.skattur.is.

Lesa meira

11.01.2019 : Óverðtryggð lán og breytingar á útlánum

Sjóðfélögum LSR stendur nú til boða að taka óverðtryggð fasteignalán hjá sjóðnum. Vextir lánanna breytast á 36 mánaða fresti samkvæmt ákvörðun sjóðsins. Breytilegir vextir nýrra verðtryggðra lána breytast á sama hátt með 36 mánaða millibili.

Lesa meira