Fréttir
Breytingar á réttindum A-deildar vegna hækkandi lífaldurs
Þann 1. júlí næstkomandi verður ráðist í síðari hluta aðgerða LSR til að bregðast við hækkandi lífaldri íslensku þjóðarinnar. Þá verður réttindum fyrir greidd iðgjöld til og með 31.12.2022 breytt í samræmi við væntan lífaldur sjóðfélaga.
Lesa meiraVextir óverðtryggðra lána verða 9,4%
Vextir óverðtryggðra lána LSR hækka um 0,5 prósentustig, úr 8,9% í 9,4% frá og með fimmtudeginum 1. júní 2023. Vextir óverðtryggðra sjóðfélagalána hjá LSR eru fastir í 36 mánuði í senn.
Lesa meiraUpptaka frá ársfundi LSR 2023
Ársfundur LSR var haldinn 24. maí kl. 15:00 á Hilton Reykjavík Nordica. Farið var meðal annars yfir ársreikning síðasta árs, fjárfestingarstefnu og tryggingafræðilegar úttektir. Jafnframt voru kynntar samþykktarbreytingar sjóðsins, en þær veigamestu eru réttindbreytingar vegna hækkandi lífaldurs og innleiðing tilgreindrar séreignar. Upptöku frá fundinum má finna hér.
Lesa meiraÁrsskýrsla LSR komin út
Ársskýrsla LSR fyrir árið 2022 er komin út. Þar er farið yfir helstu atriði rekstrar og starfsemi sjóðsins á árinu 2022.
- Minnum á ársfund LSR 24. maí
- Óheimil áform ríkisins baka því skaðabótaskyldu
- Ársfundur LSR haldinn 24. maí
- Greiðsluseðlar á Mínum síðum í stað netbanka
- Hrein eign LSR 1.293 milljarðar í árslok 2022
- Vextir óverðtryggðra lána verða 8,9%
- Vextir óverðtryggðra lána hækka í 8,6%
- Hámarksfjárhæð lána hækkuð í 75 milljónir króna
- Breytingar á vöxtum LSR
- Samtöl lífeyrissjóða við ríkið engu skilað
- Upptaka frá sjóðfélagafundi LSR um hækkandi lífaldur 22. febrúar
- Opinn fundur LSR um hækkandi lífaldur
- Eignasöfn LSR metin út frá UFS-þáttum
- Vaxtabreytingar hjá LSR
- Vilhjálmur Pétursson ráðinn sjóðstjóri hjá LSR
- Aðgerðir LSR vegna hækkandi lífaldurs
- Tilgreind séreign hjá LSR
- LSR leitar að útsjónarsömum forriturum
- Fyrrverandi forseti Mannréttindadómstóls Evrópu staðfestir niðurstöður
- Breytingar á vöxtum LSR
- Afar sterk lagaleg staða lífeyrissjóða vegna fyrirhugaðra slita ÍL-sjóðs