Fréttir
Skrifstofa LSR lokuð eftir hádegi föstudaginn 20. september
Skrifstofa LSR mun verða lokuð frá kl. 12:00 á hádegi föstudaginn 20. september næstkomandi vegna starfsdags sjóðsins sem allt starfsfólk mun taka þátt í.
Lesa meiraAukin áhersla á sjálfbærni
Stórt skref var stigið í sjálfbærnivegferð LSR í sumar þegar Heiðrún Hödd Jónsdóttir var ráðin í nýja stöðu sérfræðings í sjálfbærnimálum hjá sjóðnum. Heiðrún mun leiða framkvæmd á sjálfbærnistefnu sjóðsins, sem nær bæði til fjárfestinga sjóðsins og innri starfsemi hans.
Lesa meiraBreytingar á vöxtum verðtryggðra lána
Frá og með 30. ágúst hækka vextir á nýjum verðtryggðum fasteignalánum LSR um 0,2 prósentustig. Engar breytingar verða á óverðtryggðum lánum.
Lesa meiraJafnlaunavottun LSR endurnýjuð til 2027
LSR hefur fengið endurnýjaða jafnlaunavottun fyrir starfsemi sjóðsins, sem gildir í þrjú ár, til ársins 2027. Sjóðurinn hlaut jafnlaunavottun í fyrsta sinn árið 2021.
Lesa meira- Ársskýrsla LSR 2023 komin út
- Upptaka frá ársfundi LSR 2024
- Ársfundur LSR verður haldinn 7. maí
- Jákvæð raunávöxtun á krefjandi rekstrarári
- Vextir óverðtryggðra lána lækka í 9,5%
- Hætt að senda launaseðla á pappír
- Vextir óverðtryggðra lána lækka um 0,2%
- Nýjar Mínar síður
- Fara tilnefningarnefndir með atkvæðisréttinn?
- Tvö spennandi störf laus hjá LSR
- Samkomulag við ríkissjóð um sjóðfélagalán Grindvíkinga
- Staða sérfræðings í sjálfbærni laus til umsóknar
- Launamiðar eftirlauna- og lífeyrisþega fyrir 2023 gefnir út
- Nýr ytri endurskoðandi LSR næstu fjögur árin
- Breytingar á vöxtum verðtryggðra lána
- Yfirlit sjóðfélaga send rafrænt í gegnum Ísland.is
- Frumvarpið ávísun á langvarandi málaferli
- Vegna atburðanna í Grindavík – úrræði vegna sjóðfélagalána
- Breytingar á vöxtum fasteignalána LSR
- Íslenska lífeyriskerfið með þeim bestu í heimi
- Afgreiðsla og símaþjónusta LSR lokuð vegna Kvennaverkfalls
- LSR hlýtur viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar
- Launaseðlar aðgengilegir
- Fjögur ný til liðs við LSR
- Vaxtabreyting á verðtryggðum lánum
- Tvær lausar stöður á lífeyrissviði
- Nýjar reiknivélar fyrir lán og lífeyrisréttindi
- Breyting á vöxtum verðtryggðra lána
- Þrjú til liðs við LSR
- Tilgreind séreign í boði hjá LSR
- Ráðstöfun séreignar inn á fasteignalán framlengd
- Breytingar á réttindum A-deildar vegna hækkandi lífaldurs
- Vextir óverðtryggðra lána verða 9,4%
- Upptaka frá ársfundi LSR 2023
- Ársskýrsla LSR komin út
- Minnum á ársfund LSR 24. maí