Fréttir
Afgreiðsla LSR opnuð á ný 26. febrúar | Offices reopen February 26
Vegna tilslakana í sóttvörnum mun afgreiðsla LSR að Engjateigi 11 verða opnuð á ný föstudaginn 26. febrúar kl. 9:00. Fyrst um sinn verður opnunartími afgreiðslunnar frá 9:00 til 13:00 alla vikudaga og verður grímuskylda í afgreiðslunni. Information in English below.
Lesa meiraNýr opnunartími á föstudögum
Frá og með næsta föstudegi, 5. febrúar, mun opnunartími LSR breytast lítillega, því framvegis verður skrifstofa sjóðsins opin frá kl. 09:00 til 15:00 á föstudögum. Aðra daga vikunnar verður opnunartíminn áfram sá sami, 09:00 til 16:00.
Lesa meiraNý þjónustunetföng LSR
Ný þjónustunetföng hafa nú verið tekin í notkun hjá LSR, annars vegar lan@lsr.is vegna lánamála og hins vegar lifeyrir@lsr.is vegna lífeyrismála.
Lesa meiraÖrugg innsending gagna á lsr.is
Nú geta þeir sem vilja senda LSR gögn með öruggum hætti gert það í gegnum nýja vefgátt fyrir innsendingu gagna á lsr.is. Nauðsynlegt er að nota rafræn skilríki til að skrá sig inn í vefgáttina.
Lesa meira- Hægt að sækja um lán á Mínum síðum á lsr.is
- Tilkynning um lokun afgreiðslu | Closing of offices
- Skrifstofa LSR mun opna að nýju mánudaginn 14. september 2020
- Áfram takmörkuð þjónusta | Limited services continued
- Takmörkuð þjónusta 27. - 31. júlí | Limited services July 27 - 31
- Yfirlýsing vegna gagnsæistilkynningar
- Starfsemi í lágmarki þriðjudaginn 23. júní 2020 vegna starfsdags
- Eignasöfn LSR á tímum Covid-19
- Árleg útsending sjóðfélagayfirlita vegna ársins 2019
- Ársskýrsla LSR komin út - ársfundur LSR
- Skrifstofa LSR mun opna að nýju þriðjudaginn 2. júní 2020
- Ársfundur LSR
- Fyrsta skref í opnun afgreiðslu hjá LSR
- Afkoma LSR á árinu 2019
- Sjálfvirkt greiðslumat LSR í samstarfi við Creditinfo
- Sérstök heimild til úttektar á séreignarsparnaði frá og með 1. apríl 2020
- Vegna endurmats á örorku
- Greiðslufrestur á sjóðfélagalánum
- Sérstök heimild til úttektar á séreignarsparnaði vegna COVID-19
- Tilkynning um lokun afgreiðslu | Closing of offices
- Hvetjum til notkunar rafrænna samskipta og símtala