Umsóknir og eyðublöð

Á Mínum síðum á vef LSR má finna allar umsóknir og eyðublöð vegna lífeyris og séreignar á stafrænu formi.

Innskráning á Mínar síður vegna umsókna og eyðublaða þarf að vera með rafrænum skilríkjum í síma og sömuleiðis þarf að skrifa undir með rafrænum skilríkjum í síma.