24.06.2022 : Vaxtabreytingar hjá LSR

Frá og með 24. júní munu vextir lána hjá LSR breytast þannig að verðtryggðir fastir vextir lækka um 0,1 prósentustig, en óverðtryggðir vextir hækka um 0,65 prósentustig. Aðrir vextir eru óbreyttir.

Lesa meira

31.05.2022 : Vextir á óverðtryggðum lánum hækka í 6,3%

Vextir óverðtryggðra lána LSR hækka úr 5,9% í 6,3% frá og með deginum í dag, þriðjudeginum 31. maí 2022. Vextir óverðtryggða sjóðfélagalána hjá LSR eru fastir í 36 mánuði í senn. Vextir á verðtryggðum lánum breytast ekki.

Lesa meira

19.05.2022 : Ársskýrsla LSR komin út

Forsíða ársskýrslu LSR

Ársskýrsla LSR fyrir árið 2021 er komin út. Þar er farið yfir helstu atriði rekstrar og starfsemi LSR árið 2021.

Lesa meira

19.05.2022 : Upptaka frá ársfundi LSR fyrir 2021

Ársfundur var haldinn á Hilton Reykjavík Nordica 19. maí. Hér fyrir ofan er upptaka frá fundinum.

Lesa meira

04.05.2022 : Ársfundur LSR haldinn 19. maí

Ársfundur LSR verður haldinn kl. 15:00 fimmtudaginn 19. maí 2021 á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2. Fundurinn verður opinn öllum sjóðfélögum og launagreiðendum.

Lesa meira

29.04.2022 : Vextir óverðtryggðra lána hækka í 5,9%

Vextir óverðtryggðra lána LSR hækka úr 5,4% í 5,9% frá og með föstudeginum 29. apríl 2022. Vextir óverðtryggða sjóðfélagalána hjá LSR eru fastir í 36 mánuði í senn. Verðtryggðir vextir breytast ekki.

Lesa meira

07.04.2022 : 10% hrein raunávöxtun 2021 og fjárfestingartekjur aldrei meiri

Hreinar fjárfestingartekjur LSR námu um 181 milljarði króna á árinu 2021, sem eru mestu fjárfestingartekjur á einu ári í sögu sjóðsins. Hrein raunávöxtun LSR var 10% á árinu og er þetta þriðja árið í röð sem raunávöxtun sjóðsins er 10% eða meiri. 

Lesa meira

17.03.2022 : Vaxtabreytingar hjá LSR

LSR mun breyta vöxtum sjóðfélagalána sinna á morgun, föstudaginn 18. mars. Vextir verðtryggðra lána lækka en vextir á óverðtryggðum lánum hækka.

Lesa meira

17.02.2022 : Vextir óverðtryggðra lána hækka í 5,1%

Vextir óverðtryggðra lána LSR munu hækka úr 4,7% í 5,1% frá og með fimmtudeginum 17. febrúar 2022. Vextir verðtryggðra lána haldast óbreyttir.

Lesa meira

03.02.2022 : Afgreiðsla LSR opnuð á ný | Offices reopen

Vegna tilslakana í sóttvörnum verður afgreiðsla LSR að Engjateigi 11 opnuð á ný frá og með mánudeginum 7. febrúar næstkomandi. Information in English below.

Lesa meira

04.01.2022 : Afgreiðsla LSR lokuð vegna sóttvarnaaðgerða / Closing of offices

Vegna hertra sóttvarnaaðgerða er afgreiðsla LSR lokuð tímabundið. Boðið er upp á þjónustu með tölvupósti og síma.

English version below.

Lesa meira