Breytilegir vextir eldri verðtryggðra lána

Vextir sjóðfélagalána sem gefin voru út fyrir 15. janúar 2019 taka endurskoðun fjórum sinnum á ári

Breytilegir vextir frá og með 1. júlí 2024 verða 3,5%.

Þróun breytilegra vaxta frá 2015