Opnar kl. 13 föstudaginn 14. febrúar vegna veðurs

13.02.2020

Raud-vedurvidvorunUppfært: Versta veðrið er nú að ganga niður og opnar skrifstofa sjóðsins því kl. 13 í dag föstudaginn 14. febrúar.

Þar sem rauð veðurviðvörun hefur verið gefin út fyrir höfuðborgarsvæðið mun LSR ekki opna kl. 9 föstudaginn 14. febrúar. Fylgst verður með veðri og veðurspám og metið á hádegi hvort opnað verði þegar veður lægir.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.