LSR lán í greiðsluþjónustu eða sjálfvirkri skuldfærslu

28.02.2020

Vakin er athygli á því að vegna tæknilegra örðugleika hefur greiðsluþjónusta fallið niður vegna LSR lána. Það sama á við um þau LSR lán sem voru skráð með sjálfvirka skuldfærslu. Lántökum sem vilja hafa LSR lán í greiðsluþjónustu er bent á hafa samband við viðskiptabanka sinn. Vegna sjálfvirkar skuldfærslu LSR lána þarf að skrá skuldfærslu aftur.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.