Ársfundur LSR og LH

19.04.2011

Ársfundur LSR og LH verður haldinn fimmtudaginn  19. maí kl. 15:00. Fundurinn verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordica hóteli, Suðurlandsbraut 2. Á fundinum verður gerð grein fyrir skýrslu stjórnar, ársreikningi, tryggingafræðilegri úttekt og fjárfestingarstefnu 2011.