Lækkun á breytilegum vöxtum LSR lána

01.10.2010

Breytilegir vextir LSR lána lækka í 4,00% frá og með 1. október 2010. Breytilegir vextir LSR lána eru endurskoðaðir á þriggja mánaða fresti.